Fara í efni

Fjölskylduráð Múlaþings

108. fundur 25. júní 2024 kl. 12:30 - 13:30 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Sigurður Gunnarsson formaður
  • Björg Eyþórsdóttir varaformaður
  • Guðmundur Björnsson Hafþórsson aðalmaður
  • Guðný Lára Guðrúnardóttir aðalmaður
  • Ásrún Mjöll Stefánsdóttir aðalmaður
  • Eyþór Stefánsson aðalmaður
  • Jóhann Hjalti Þorsteinsson aðalmaður
  • Þórlaug Alda Gunnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir fræðslustjóri
  • Stefanía Malen Stefánsdóttir starfsmaður fjölskyldusviðs
  • Dagný Erla Ómarsdóttir starfsmaður fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði: Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir Fræðslustjóri
Áheyrnarfulltrúi grunnskóla Kristín Guðlaug Magnúsdóttir sat lið 3 ? 5. Ásgrímur Ingi Arngrímsson skólastjóri Brúarásskóla sat lið 2 og Þórunn Hrund Óladóttir skólastjóri Seyðisfjarðarskóla sat lið 3. Rúnar Matthíasson verkefnastjóri framkvæmda og úttektarmaður byggingafulltrúa fylgdi eftir lið 3.

1.Skólapúlsinn 23-24 Múlaþing

Málsnúmer 202404070Vakta málsnúmer

Fyrir liggja niðurstöður kannana Skólapúlsins í grunnskólum Múlaþings vegna skólaársins 2023-2024.

Lagt fram til kynningar.

2.Brúarásskóli - beiðni um viðbótarframlag.

Málsnúmer 202406070Vakta málsnúmer

Fyrir liggur erindi Ásgríms Inga Arngrímssonar, dagsett 24. júní 2024, varðandi viðbótarframlag til Brúarásskóla vegna fjölgunar nemenda með þörf fyrir sértækan stuðning.

Fjölskylduráð samþykkir að veita viðbótarframlag fyrir eitt stöðugildi stuðningsfulltrúa til Brúarásskóla.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

3.Starfshópur um undirbúning nýs Seyðisfjarðarskóla

Málsnúmer 202211079Vakta málsnúmer

Fyrir liggja fundargerðir starfshóps um undirbúning byggingu nýs Seyðisfjarðarskóla. Á fundinn mætti Rúnar Matthíasson, verkefnastjóri framkvæmdamála, og kynnti hann þær hugmyndir sem starfshópurinn er að vinna.

Lagt fram til kynningar.

4.Skýrsla fræðslustjóra

Málsnúmer 202012045Vakta málsnúmer

Skýrsla fræðslustjóra lögð fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 13:30.

Getum við bætt efni þessarar síðu?