Fara í efni

Yfirlit frétta

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, COVID-19
12.11.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, COVID-19

Eitt nýtt smit bættist við á Austurlandi í fyrrakvöld, viðkomandi var ekki í sóttkví við greiningu.
Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi, covid-19
11.11.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi, covid-19

Í ljósi fjölda smita sem greinst hafa síðustu daga hvetur aðgerðastjórn til varkárni í hvívetna. Full ástæða er til að gæta sérstaklega að persónubundnum sóttvörnum eins og grímunotkun, handþvotti og sprittnotkun.
Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi, covid-19
10.11.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi, covid-19

Aftur verður boðið upp á sýnatöku á Vopnafirði í dag á milli 17-18 og eru íbúar hvattir til að mæta í skimun.
Fjárhagsáætlun 2022 – 2025
10.11.21 Fréttir

Fjárhagsáætlun 2022 – 2025

Helstu niðurstöður fjárhagsáætlunar 2021-2025.
Sveitarstjórnarfundur Múlaþings 10. nóvember
10.11.21 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur Múlaþings 10. nóvember

17. fundur Sveitarstjórnar Múlaþings verður haldinn í fundarsal sveitarstjórnar, Lyngási 12 Egilsstöðum, 10. nóvember 2021 og hefst kl. 14:00.
Mörk svæðisins
10.11.21 Fréttir

Verndarsvæði í byggð á Egilsstöðum

Sveitarstjórn Múlaþings hefur samþykkt að kynna drög að tillögu um verndarsvæði í byggð á Egilsstöðum. Svæðið sem um ræðir er á ásnum norðan Fagradalsbrautar á milli Tjarnarbrautar að hluta og Lagaráss að hluta, við götuna Selás að hluta og götuna Laufás alla. Markmið laga nr. 87/2015 um verndarsvæði í byggð er að stuðla að vernd og varðveislu byggðar sem hefur sögulegt gildi.
Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi 9.11.2021
09.11.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi 9.11.2021

Aðgerðastjórn fylgist áfram með gangi mála og sendir frá sér tilkynningu þegar niðurstöður liggja fyrir.
Jólablað Bóndavörðunnar
09.11.21 Fréttir

Jólablað Bóndavörðunnar

Stefnt er að útgáfu Bóndavörðunnar, jólablaði í byrjun desember. Hér með er óskað eftir efni til birtingar hvort sem um ræðir auglýsingar, greinar eða myndir.
Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi 8.11.2021
09.11.21 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn almannavarna á Austurlandi 8.11.2021

Gerum þetta saman, nú sem fyrr.
Vegfarendur með endurskinsmerki sjást fimm sinnum fyrr
05.11.21 Fréttir

Vegfarendur með endurskinsmerki sjást fimm sinnum fyrr

Nú þegar birtutíminn styttist sjást gangandi og hjólandi vegfarendur verr, þrátt fyrir götulýsingu og ökuljós bíla. Það er því algjörlega nauðsynlegt að vegfarendur, bæði menn og dýr, séu vel endurskinsmerktir. Múlaþing sendir sérstaka hvatningu til íbúa um að nota endurskinsmerki og vera sýnileg í myrkrinu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?