Fara í efni

Yfirlit frétta

Sveitarfélagið Múlaþings eins árs í dag
04.10.21 Fréttir

Sveitarfélagið Múlaþings eins árs í dag

Í dag er liðið eitt ár síðan Borgarfjarðarhreppur, Djúpavogshreppur, Fljótsdalshérað og Seyðisfjarðarkaupstaður sameinuðust í sveitarfélagið Múlaþing.
Börn og foreldrar fá fræðslu um jákvæða líkamsímynd
04.10.21 Fréttir

Börn og foreldrar fá fræðslu um jákvæða líkamsímynd

Fimmtudaginn 7. október verður opin fræðsla fyrir foreldra um jákvæða líkamsímynd í gegnum Teams. Fundurinn verður klukkan 20.
Íþróttavikan aldrei eins lífleg og í ár
04.10.21 Fréttir

Íþróttavikan aldrei eins lífleg og í ár

Skýrsla ráðgjafanefndar um færslu húsa á Seyðisfirði
01.10.21 Fréttir

Skýrsla ráðgjafanefndar um færslu húsa á Seyðisfirði

Í kjölfar skriðufalla á Seyðisfirði í desember 2020 lagði Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings fram tillögu að ráðgjafanefnd yrði sett á laggirnar til þess að fjalla um færslu húsa utan Búðarár
Tilkynning frá Aðgerðarstjórn á Austurlandi - covid 19
01.10.21 Fréttir

Tilkynning frá Aðgerðarstjórn á Austurlandi - covid 19

Engin ný smit hafa greinst á Austurlandi undanfarna tvo daga sem gefur tilefni til bjartsýni.
Létt spjall með Heimastjórn Seyðisfjarðar
30.09.21 Fréttir

Létt spjall með Heimastjórn Seyðisfjarðar

Heimastjórn Seyðisfjarðar býður bæjarbúum í létt spjall í Herðubreið fimmtudaginn 30. september kl. 17:00 Í Heimastjórn Seyðisfjarðar sitja þau Berglind Harpa Svavarsdóttir formaður, Rúnar Gunnarsson og Ólafur Sigurðsson. Starfsmaður með heimastjórn er Aðalheiður Borgþórsdóttir. Heitt á könnunni, allir velkomnir.
Sérstakir frístundastyrkir út árið og sótt um gegnum Sportabler
27.09.21 Fréttir

Sérstakir frístundastyrkir út árið og sótt um gegnum Sportabler

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur framlengt sérstaka frístundastyrki fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum þar sem markmiðið er að jafna tækifæri þeirra til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi og verður nú hægt að sækja um styrki út árið 2021. Hægt verður að sækja um styrkina með sambærilegum hætti og hefðbundinn frístundastyrk sem Múlaþing veitir, eða við skráningu barns í íþrótt eða tómstund gegnum rafrænt skráningarkerfi Sportabler.
Ævintýralegur Hálsaskógur
24.09.21 Fréttir

Umhverfis- og framkvæmdaráð fundaði á Djúpavogi

32. fundur umhverfis- og framkvæmdaráðs Múlaþings var haldinn á Djúpavogi í vikunni.
Matarmenningu Austurlands fagnað
23.09.21 Fréttir

Matarmenningu Austurlands fagnað

Okkur að góðu fer fram á Austurlandi dagana 30. sept. – 2. okt. 2021. Kynntu þér fjölbreytta og spennandi dagskrá Okkur að góðu sem er tileinkuð matarmenningu, framleiðslu og sjálfbærni á Austurlandi.
Seyðisfjörður á lista yfir bestu smábæi í Evrópu
22.09.21 Fréttir

Seyðisfjörður á lista yfir bestu smábæi í Evrópu

"Fyrir hverja París, Róm eða Lundúnum eru hundruð smábæja sem fanga anda sinnar þjóðar,“ segir í inngangi greinarinnar. Þar er fjallað um smábæi með einstaka náttúru, framúrskarandi veitingastaði og fleira einstakt."
Getum við bætt efni þessarar síðu?