Fara í efni

Yfirlit frétta

Seyðisfjörður vöktun 5. nóvember
05.11.21 Fréttir

Seyðisfjörður vöktun 5. nóvember

Um helgina er spáð úrkomu á svæðinu en talið er að hún falli sem snjór til fjalla og svo er kalt í veðri á sunnudag. Ekki er talið að hafa þurfi sérstakar áhyggjur af helgarveðrinu en fylgst veður náið með veðri og mælingum í hlíðinni.
Átak í snyrtingu gróðurs á lóðamörkum
05.11.21 Fréttir

Átak í snyrtingu gróðurs á lóðamörkum

Undanfarnar vikur hefur Múlaþing staðið fyrir átaki í að snyrta gróður sem vex út fyrir lóðamörk og hindrar þar umferð, skyggir á umferðarmerki, byrgir götulýsingu eða er vegfarendum og nágrönnum á annan hátt til ama.
Rýmingarskilti
03.11.21 Fréttir

Rýmingarskilti

Rýmingarskilti. Home Evacuation signs.
Sundhöll Seyðisfjarðar.
03.11.21 Fréttir

Sundleikfimi fyrir eldri borgara og öryrkja

Sjö vikna vatnsleikfimi hefst þriðjudaginn 9. nóvember næst komandi og stendur til og með þriðjudagsins 21. desember.
Á Austurlandi eru nú 4 í einangrun og 7 í sóttkví
03.11.21 Fréttir

Á Austurlandi eru nú 4 í einangrun og 7 í sóttkví

Aðgerðastjórn vill því hvetja íbúa fjórðungsins til að taka sjálfstæða ákvörðun um grímunotkun í fjölmenni, t.d. í innanlandsflugi, á samkomum eða í búðinni, jafnvel þó það sé ekki skylda lengur. Grímur eru einfaldar í notkun en árangursríkar í að verja okkur fyrir smiti en líka verja fólkið í kringum okkur ef við erum smitandi án þess að vita það.
Laus eru til umsóknar störf á skíðasvæðinu í Stafdal
29.10.21 Fréttir

Laus eru til umsóknar störf á skíðasvæðinu í Stafdal

Laus eru til umsóknar störf rekstrarstjóra, starf á snjótroðara og störf við lyftuvörslu á skíðasvæðinu í Stafdal.
Óskað eftir tilboðum í raflagnir og frágang innanhúss
26.10.21 Fréttir

Óskað eftir tilboðum í raflagnir og frágang innanhúss

Verkráð auglýsir f.h. Múlaþings eftir tilboðum annars vegar í raflagnir og hins vegar í frágang innahúss, hvort tveggja vegna Sláturhúss menningarmiðstöðvar á Egilsstöðum.
List án landamæra
25.10.21 Fréttir

List án landamæra

List án landamæra fer fram í Múlaþingi í vikunni og verða tvær opnanir í tilefni hátíðarinnar að þessu sinni. Sýningarnar eru haldnar í tengslum við Daga myrkurs á Austurlandi.
Enn skriðuhætta á Seyðisfirði
23.10.21 Fréttir

Enn skriðuhætta á Seyðisfirði

// eng // //pol // Enn skriðuhætta á Seyðisfirði og íbúar hvattir til varkárni við Búðará og annars staðar þar sem varnargarðar beina skriðustraumum.
Vélin sem um ræðir
22.10.21 Fréttir

Vinnuvél til sölu

Múlaþing auglýsir til sölu Kubota L245DT, árgerð 1982.
Getum við bætt efni þessarar síðu?