Fara í efni

Yfirlit frétta

Opinn samráðsfundur um málefni fatlaðs fólks
15.06.23 Fréttir

Opinn samráðsfundur um málefni fatlaðs fólks

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, býður til opins samráðsfundar á Egilsstöðum í næstu viku. Fundurinn fer fram á Berjaya Hérað Hotel fimmtudaginn 22. júní klukkan 17:00.
Hætta á gróðureldum
15.06.23 Fréttir

Hætta á gróðureldum

Þurrkatíð hefur verið á Austurlandi síðustu vikur og hitastig hátt. Hætta á gróðureldum hefur því aukist.
Leitin að ævintýraheimum – sumarlestur
13.06.23 Fréttir

Leitin að ævintýraheimum – sumarlestur

Leitin að ævintýraheimum - sumarlestur fyrir 6-12 ára börn hefst miðvikudaginn 14. júní á Bókasafni Héraðsbúa.
Þjálfun starfsmanna Tjarnarskógs í ART
13.06.23 Fréttir

Þjálfun starfsmanna Tjarnarskógs í ART

Í vetur fóru fimm starfsmenn frá Tjarnarskógi á námskeið í Art. ART stendur fyrir Aggression Replacement Training og er fastmótað uppeldisfræðilegt þjálfunarmódel sem hefur það að markmiði að fyrirbyggja óæskilega hegðun og kenna aðrar leiðir til að leysa samskipta-, tilfinninga- og hegðunarvanda
Málverkasýning í Löngubúð, Djúpavogi
13.06.23 Fréttir

Málverkasýning í Löngubúð, Djúpavogi

Sýning á verkum Ingimars Sveinssonar verður opnuð í Löngubúð á Djúpavogi þann 19. júní klukkan 18:00.
17. júní 2023 í Múlaþingi
12.06.23 Fréttir

17. júní 2023 í Múlaþingi

Múlaþing óskar íbúum og gestum gleðilegs þjóðhátíðardags.
Sumartónleikar Djúpavogskirkju 2023
12.06.23 Fréttir

Sumartónleikar Djúpavogskirkju 2023

Sumarið 2023 verður tónleikaröðin Sumartónleikar Djúpavogskirkju haldnir í júlí.
Sveitarstjórnarfundur 14. júní
09.06.23 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 14. júní

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 37 verður haldinn miðvikudaginn 14. júní 2023 klukkan 13:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Reglur Múlaþings um gististaði innan sveitarfélagsins
09.06.23 Fréttir

Reglur Múlaþings um gististaði innan sveitarfélagsins

Þann 23. maí 2023, samþykkti byggðaráð Múlaþings reglur um gististaði innan sveitarfélagsins. Reglur þessar taka annars vegar mið af skyldum sveitarfélagsins í málaflokknum miðað við fyrirmæli í lögum nr. 85/2007 og reglugerð nr. 1277/2016 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald.
Tónlistarstundir 2023
08.06.23 Fréttir

Tónlistarstundir 2023

Dagskrá tónleikaraðarinnar Tónlistarstundir 2023 er glæsileg og hefst fimmtudaginn 8. júní klukkan 20 í Egilsstaðakirkju.
Getum við bætt efni þessarar síðu?