Fara í efni

Yfirlit frétta

Sveitarstjórnarfundur 16. ágúst
11.08.23 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 16. ágúst

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 38 verður haldinn miðvikudaginn 16. ágúst 2023 klukkan 13:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Garður, Hafnargata 42 til sölu til flutnings á nýja lóð
10.08.23 Fréttir

Garður, Hafnargata 42 til sölu til flutnings á nýja lóð

Múlaþing óskar eftir tilboðum í eignina Garð, Hafnargötu 42 á Seyðisfirði.
Framkvæmdir á Fellavelli
09.08.23 Fréttir

Framkvæmdir á Fellavelli

Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir á Fellavelli í sumar í samvinnu Múlaþings og Hattar.
Sorpmóttaka á Háaurum lokuð
01.08.23 Tilkynningar

Sorpmóttaka á Háaurum lokuð

Djúpavogsbúar athugið. Lokað verður í sorpmóttöku á Háaurum laugardaginn 5. ágúst.
Skráning katta
26.07.23 Fréttir

Skráning katta

Í sumar hefur farið fram vinna við að uppfæra utanumhald dýraskráninga í sveitarfélaginu. Komið hefur í ljós að skráninga katta í sveitarfélaginu er ábótavant. Íbúar í þéttbýli eru hvattir til að skrá óskráða ketti sína.
BMX BRÓS á Egilsstöðum
24.07.23 Fréttir

BMX BRÓS á Egilsstöðum

Bmx snillingar sýna listir sínar og verða með námskeið 30.júlí.
Betri vinnutími og bættar starfsaðstæður í leikskólum Múlaþings
18.07.23 Fréttir

Betri vinnutími og bættar starfsaðstæður í leikskólum Múlaþings

Aðgerðir verða innleiddar frá og með 1.ágúst n.k.:
Góður gangur í Hreinsunarátaki
11.07.23 Tilkynningar

Góður gangur í Hreinsunarátaki

Vel gengur að hreinsa til í Múlaþingi
Flugslys við Sauðahnjúka
10.07.23 Fréttir

Flugslys við Sauðahnjúka

Múlaþing sendir fjölskyldum og aðstandendum innilegustu samúðarkveðjur.
Strandvegur 1-11 lokaður á Seyðisfirði
07.07.23 Tilkynningar

Strandvegur 1-11 lokaður á Seyðisfirði

Hjáleið liggur um lóð verksmiðjunar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?