Fara í efni

Sveitarstjórnarfundur 14. júní

09.06.2023 Fréttir

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 37 verður haldinn miðvikudaginn 14. júní 2023 klukkan 13:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.

Dagskrá

Erindi

1. 202306001 - Fjárhagsáætlun Múlaþings 2024 - 2027
2. 202010402 - Samþykktir um starfskjör kjörinna fulltrúa
3. 202208012 - Fjarðarheiðargöng
4. 202301174 - Aðalskipulagsbreyting, Egilsstaðir, miðbær
5. 202304036 - Aðalskipulagsbreyting, Seyðisfjörður, Keilur undir Bjólfi
6. 202105090 - Aðalskipulagsbreyting, Seyðisfjörður, Fjarðarheiðargöng
7. 202111199 - Rammahluti aðalskipulags, Stuðlagil
8. 202108147 - Deiliskipulag, Akstursíþróttasvæði undir Skagafelli á Eyvindarárdal
9. 202212110 - Deiliskipulagsbreyting, Miðvangur 8
10. 202302120 - Breyting á lóð, Austurvegur 38B, 710
Lóðarhafi að Austurvegi 38B hefur óskað eftir því að sveitarstjórn endurskoði fyrri afstöðu sína frá fundi sínum þann 10. febrúar 2021 um að endurbygging bílskúrs sem fór í aurskriðum 2020 sé óheimil þar til hættumat liggi fyrir og gerðar hafa verið fullnægjandi ráðstafanir í ofanflóðavörnum.
11. 202305222 - Ránargata 17, afstaða til endurbyggingar
12. 202305302 - Ályktun SFA um stöðu almenningsbókasafna á Íslandi í dag
13. 202305150 - Fundir sveitarstjórnar, ráða og heimastjórna í ágúst til desember 2023
14. 202306010 - Reglur leikskóla í Múlaþingi - endurskoðun

Fundargerðir til kynningar

15. 2305011F - Heimastjórn Djúpavogs - 38
16. 2306003F - Heimastjórn Borgarfjarðar - 36
17. 2305024F - Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 36
18. 2305013F - Heimastjórn Seyðisfjarðar - 35
19. 2305007F - Byggðaráð Múlaþings - 84
20. 2305014F - Byggðaráð Múlaþings - 85
21. 2305023F - Byggðaráð Múlaþings - 86
22. 2305010F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 84
23. 2305016F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 85
24. 2306001F - Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 86
25. 2305008F - Fjölskylduráð Múlaþings - 71
26. 2305018F - Fjölskylduráð Múlaþings - 72
27. 2305022F - Fjölskylduráð Múlaþings - 73
28. 2306002F - Fjölskylduráð Múlaþings - 74
29. 2305005F - Ungmennaráð Múlaþings - 24

Almenn erindi

30. 202010421 - Skýrsla sveitarstjóra
Sveitarstjórnarfundur 14. júní
Getum við bætt efni þessarar síðu?