Fara í efni

Yfirlit frétta

Móttaka jólatrjáa á móttökustöðvum sorps í Múlaþingi
06.01.23 Fréttir

Móttaka jólatrjáa á móttökustöðvum sorps í Múlaþingi

Nú eru jólin að renna sitt skeið á enda og lifandi jólatré hafa brátt þjónað sínu hlutverki. Múlaþing minnir á mikilvægi þess að koma þeim í réttan farveg.
Umsóknarfrestur í Hvatasjóð Seyðisfjarðar framlengdur
05.01.23 Fréttir

Umsóknarfrestur í Hvatasjóð Seyðisfjarðar framlengdur

Verkefnisstjórn Seyðisfjarðarverkefnis stjórnvalda, Múlaþings og Austurbrúar hefur ákveðið að framlengja umsóknarfrest í Hvatasjóð Seyðisfjarðar til fimmtudagsins 26. janúar næstkomandi.
Þrettándabrennur og flugeldasýning
05.01.23 Fréttir

Þrettándabrennur og flugeldasýning

Föstudaginn 6.janúar verða brennur og flugeldasýning í Múlaþingi
Fyrsta opnun ársins í Stafdal
05.01.23 Fréttir

Fyrsta opnun ársins í Stafdal

Skíðasvæði Stafdals verður opið næstu daga
Klippikort í Múlaþingi
04.01.23 Fréttir

Klippikort í Múlaþingi

Eins og áður hefur komið fram tók breyting á lögum númer 103/2021 gildi um áramótin þar sem meginkrafan er að innheimta skuli vera sem næst raunkostnaði, eða sá borgar sem hendir.
Úthlutun úr Snorrasjóði
02.01.23 Fréttir

Úthlutun úr Snorrasjóði

Síðastliðinn fimmtudag fór fram úthlutun úr Snorrasjóði og er þetta í fjórða sinn sem styrkur er veittur úr sjóðnum. Snorrasjóður var stofnaður árið 2019 af frumkvæði Gunnþóru Gísladóttur frá Papey til minningar um Snorra Gíslason bróður sinn og tilgangur sjóðsins er að styrkja ungt fólk úr Djúpavogshreppi til náms.
Brennur og flugeldasýningar á Gamlárskvöld
27.12.22 Fréttir

Brennur og flugeldasýningar á Gamlárskvöld

Múlaþing óskar íbúum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Múlaþing, í samstarfi við Björgunarsveitir og íþróttafélögin Neista og Huginn, stendur að brennum og flugeldasýningum í öllum kjörnum Múlaþings og hér má sjá tímasetningar.
Jóla- og nýárskveðjur frá Múlaþingi
23.12.22 Fréttir

Jóla- og nýárskveðjur frá Múlaþingi

Sendum íbúum Austurlands og landsins alls hugheilar jóla- og nýárskveðjur með þökk fyrir ánægjuleg samskipti á líðandi ári.
Opnunartími skrifstofa um jól og áramót
21.12.22 Fréttir

Opnunartími skrifstofa um jól og áramót

Skrifstofur Múlaþings verða lokaðar föstudaginn 23. desember og til og með 26. desember. Skrifstofurnar verða opnar eftir jólin frá 27. til og með 30. desember á hefðbundnum opnunartíma þeirra.
Aukafundur sveitarstjórnar 21. desember
19.12.22 Fréttir

Aukafundur sveitarstjórnar 21. desember

Aukafundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 31 verður haldinn miðvikudaginn 21. desember 2022 klukkan 14:00.
Getum við bætt efni þessarar síðu?