Fara í efni

Yfirlit frétta

Uppbygging á Faktorshúsinu á Djúpavogi
19.01.23 Fréttir

Uppbygging á Faktorshúsinu á Djúpavogi

Múlaþing auglýsir eftir samstarfsaðilum vegna uppbyggingar á Faktorshúsinu á Djúpavogi.
Sorphirða í Múlaþingi
18.01.23 Fréttir

Sorphirða í Múlaþingi

Sorphirða í Múlaþingi hefur gengið vel undanfarið og er nú samkvæmt áætlun í þéttbýli og dreifbýli.
Íbúafundur á Seyðisfirði
18.01.23 Fréttir

Íbúafundur á Seyðisfirði

Austurbrú heldur íbúafund í Herðubreið kl 17:00 þann 25. janúar 2023.
Laust starf í Tryggvabúð, Djúpavogi
17.01.23 Fréttir

Laust starf í Tryggvabúð, Djúpavogi

Múlaþing auglýsir 60% starf umsjónaraðila í Tryggvabúð frá 1. mars 2023.
Skíðavetur í vændum
11.01.23 Fréttir

Skíðavetur í vændum

Nægur snjór í Stafdal – öll velkomin.
Lokun Sundhallar Seyðisfjarðar
11.01.23 Fréttir

Lokun Sundhallar Seyðisfjarðar

Lokað verður í Sundhöll Seyðisfjarðar frá og með 16. janúar í þrjár vikur.
Uppfært: Upplýsingafundur varðandi Axarveg - útsending
10.01.23 Fréttir

Uppfært: Upplýsingafundur varðandi Axarveg - útsending

Haldinn verður fjarfundur um Axarveg fimmtudaginn 12. janúar 2023, klukkan 17:00. Tilgangur fundarins er að upplýsa íbúa um stöðu mála varðandi fyrirhugaðar framkvæmdir við nýjan veg yfir Öxi.
Höttur í bikarkeppni
10.01.23 Fréttir

Höttur í bikarkeppni

Besti árangur liðsins frá upphafi.
Sveitarstjórnarfundur 11. janúar
06.01.23 Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 11. janúar

Næsti fundur sveitarstjórnar Múlaþings nr. 32 verður haldinn miðvikudaginn 11. janúar 2023 klukkan 14:00. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á netinu, þar er einnig hægt að skoða upptökur af síðustu fundum.
Upptakturinn - tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna
06.01.23 Fréttir

Upptakturinn - tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna

Krakkar í 5.-10. bekk hafa nú einstakt tækifæri til að senda inn drög (demó) að tónverki/lagi sem þau semja sjálf og komast þannig inn í skemmtilegar tónsmíðavinnustofur sem haldnar verða eina helgi í byrjun ársins.
Getum við bætt efni þessarar síðu?