Fara í efni

Sorphirða tefst á Egilsstöðum og Seyðisfirði vegna ófærðar

29.12.2022

Héraðsbúar og Seyðfirðingar athugið. Sorphirða hefur tafist í deifbýli vegna ófærðar.
Af sömu ástæðu verður ekki unnt að sinna sorphirðu á Seyðisfirði í dag né að klára sorphirðuna á Egilsstöðum (Útgarði, Miðgarði og Norðurtúni) eins og til stóð.
Beðist er velvirðingar á töfunum. Hafist verður handa við sorphirðuna um leið og færi gefst.

 

 

Getum við bætt efni þessarar síðu?