Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings
1.Skriðuföll á Seyðisfirði
2.Sumarleyfi umhverfis- og framkvæmdaráðs
3.Aðalskipulagsbreyting vegna námu í Stafdal
4.Borgarfjörður aðalskipulagsbreyting Gamla frystihúsið Blábjörg
5.Seyðisfjörður breyting á aðalskipulagi vegna Vesturvegar 4
6.Seyðisfjörður_Hlíðarvegur deiliskipulag_óveruleg breyting
7.Seyðisfjörður_Deiliskipulag íbúðasvæði við Garðarsveg
9.Deiliskipulag, miðbær Egilsstaða
10.Fyrirspurn um byggingu skemmu við Lagarfossvirkjun
11.Úlfsstaðaskógur nýtt sumarhúsahverfi
12.Grenndarkynning, Djúpivogur, Kross
13.Umsókn um framkvæmdaleyfi-Ljósleiðari á Efra Jökuldal,
14.Umsókn um framkvæmdaleyfi, Seyðisfjörður, Grenistangi
15.Gangandi umferð yfir bílaplan leikskólans Seyðisfirði
16.Tjón á birgðastöð Olíudreifingar á Seyðisfirði
17.Deiliskipulag miðbæjar Egilsstaða
18.Endurskoðun aðalskipulags Fjarðabyggðar
19.Móttaka á sorpi á hafnasvæðum
20.Áskorun um endurákvörðun álagningar stöðuleyfisgjalda
Fundi slitið - kl. 11:30.
Ekki voru gerðar athugasemdir við það.
Jafnframt lagði formaður til að mál nr. 15 yrði tekið af dagskrá vegna skorts á gögnum. Ekki voru gerðar athugademdir við það og uppfærist þá röð fundarmála samkvæmt því.
María Markúsdóttir starfsmaður og Sigurður Jónsson skipulagsfulltrúi sátu fundinn undir liðum nr. 3-20.