Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings
1.Fundir umhverfis- og framkvæmdaráðs
2.Kaupfélagslóð - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
3.Furuvellir 5 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi
4.Egilssel 17 beiðni um stækkun á lóð
5.Bláargerði 24 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
6.Deiliskipulag, Unalækur, lóð B8 breyting
7.Deiliskipulag, Eyvindará II
8.Breyting á aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs, Fjarðarheiðargöng
9.Vesturvegur 4 - breyting á aðalskipulagi
10.Geymslurými fyrir stofnanir sveitarfélagsins
Fundi slitið.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Nefndin samþykkir að fastur fundatími hennar utan jóla- og sumarleyfa, verði á miðvikudögum að frátöldum 2. miðvikudegi hvers mánaðar þegar sveitarstjórn fundar. Almennt verður um fjarfundi að ræða sem hefjast klukkan 8:30. Verði ákveðið að halda staðarfundi þá hefjast þeir kl 10:00 og fundarstaður verður boðaður í hvert sinn.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.