Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings
1.Kynning á hringrásarhagkerfinu og lausnum fyrir Múlaþing
Málsnúmer 202303033Vakta málsnúmer
Gestir
- Margrét Ólöf Sveinsdóttir - mæting: 09:20
5.Verndarsvæði í byggð, Djúpivogur
6.Deiliskipulag, Djúpivogur, athafnalóðir
7.Deiliskipulag, Selskógur
8.Umsókn um skráningu nýrra landeigna í fasteignaskrá, Ferjukíll 2a
9.Umsókn um skráningu nýrra landeigna í fasteignaskrá, Davíðsstaðir 2
10.Umsókn um skráningu nýrra landeigna í fasteignaskrá, Uppsalir 1 og Brekkubrún
11.Umsókn um skráningu nýrra landeigna í fasteignaskrá, Sólbakki 2
Fundi slitið - kl. 11:20.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu frá verkefnastjóra umhverfismála og felur henni í samráði við framkvæmda- og umhverfismálastjóra að koma henni til framkvæmdar.
Samþykkt samhljóða.