Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings
1.Ályktun á aðalfundi Félags eldri borgara á Fljótsdalshéraði 28. maí 2021
2.Afslættir af gatnagerðargjöldum í Múlaþingi
3.Aðalskipulagsbreyting, Djúpivogur, Ný vegtenging, útrás og hreinsivirki
4.Aðalskipulagsbreyting, Álfaás á Völlum
6.Deiliskipulagsbreyting, Eyjólfsstaðaskógur, sumarbústaðasvæði
7.Deiliskipulagsbreyting, Úlfsstaðaskógur
8.Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi, Brennistaðir 4
9.Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi, Birnufell 1 Lóð 1
10.Umsókn um lóð, Bakkavegur 0, Borgarfjörður
11.Umsókn um lóð, Klettasel 1
12.Umsókn um lóð, Klettasel 3
13.Umsókn um lóð, Fjóluhvammur 4a og 4b
14.Umsókn um landskipti, tilfærsla á lóðamörkum, Suðurgata 8b
15.Umsókn um landskipti, Gröf sumarbústaður
16.Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa, fundargerðir
Fundi slitið - kl. 11:30.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð þakkar fyrir kynningu á áhugaverðum tillögum og felur framkvæmda- og umhverfismálastjóra áframhaldandi samskipti við málsaðila. Ráðið leggur til að skoðað verði hvort hugmyndirnar rúmist innan þeirra skipulagsbreytinga sem nú er unnið að á svæðinu og felur skipulagsfulltrúa að fylgja því eftir.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.