Fara í efni

Sveitarstjórn Múlaþings

14. fundur 18. ágúst 2021 kl. 14:00 - 15:45 í fundarsal sveitarstjórnar, Lyngási 12 Egilsstöðum
Nefndarmenn
  • Gauti Jóhannesson forseti
  • Stefán Bogi Sveinsson 1. varaforseti
  • Hildur Þórisdóttir 2. varaforseti
  • Berglind Harpa Svavarsdóttir aðalmaður
  • Ásdís Hafrún Benediktsdóttir varamaður
  • Jódís Skúladóttir aðalmaður
  • Þröstur Jónsson aðalmaður
  • Guðný Margrét Hjaltadóttir varamaður
  • Vilhjálmur Jónsson aðalmaður
  • Eyþór Stefánsson aðalmaður
  • Jakob Sigurðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Björn Ingimarsson sveitarstjóri
  • Inga Þorvaldsdóttir fundarritari
  • Gunnar Valur Steindórsson starfsmaður tæknisviðs
Fundargerð ritaði: Inga Þorvaldsdóttir ritari

1.Skipulags- og matslýsing, ofanflóðavarnir undir Bjólfi við Seyðisfjörð

Málsnúmer 202010609Vakta málsnúmer

Fyrir lá bókun umhverfis- og framkvæmdaráðs Múlaþings, dags. 11.08.2021, þar sem tillaga að breytingu á aðalskipulagi Seyðisfjarðarkaupstaðar er samþykkt og vísað til sveitarstjórnar til afgreiðslu.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Sveitarstjórn Múlaþings samþykkir fyrirliggjandi tillögu að breytingu á aðalskipulagi Seyðisfjarðar og felur skipulagsfulltrúa að senda hana til Skipulagsstofnunar til staðfestingar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu

2.Uppbygging og viðhald á íþróttamannvirkjum, samráð við Hött

Málsnúmer 202104302Vakta málsnúmer

Fyrir lá bókun frá umhverfis- og framkvæmdaráðs Múlaþings, dags. 11.08.2021, þar sem lagt er til við sveitarstjórn að unnin verði breyting á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 sem geri ráð fyrir framtíðaríþróttasvæði neðan Egilsstaðakirkju. Við mótun tillögunnar verði horft til þeirra hugmynda sem fulltrúar Íþróttafélagsins Hattar hafa sett fram og liggja fyrir.

Til máls tóku: Stefán Bogi Sveinsson, Jódís Skúladóttir, Berglind Harpa Svavarsdóttir, Þröstur Jónsson, Hildur Þórisdóttir, Eyþór Stefánsson og Stefán B. Sveinsson.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdaráðs samþykkir sveitarstjórn Múlaþings að unnin verði breyting á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 sem geri ráð fyrir framtíðartíðaríþróttasvæði neðan Egilsstaðakirkju og að horft verði til þeirra hugmynda sem fulltrúar Íþróttafélagsins Hattar hafa sett fram. Skipulagsfulltrúa er falið að láta vinna slíka breytingatillögu og fylgja málinu eftir.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu

3.Minnismerki um Frelsi, í minningu og til heiðurs Hans Jónatan

Málsnúmer 202011136Vakta málsnúmer

Fyrir lá bókun frá umhverfis- og framkvæmdaráðs Múlaþings, dags. 23.06.2021, þar sem uppsetningu minnismerkis á Djúpavogi er vísað til sveitarstjórnar til afgreiðslu. Umrædd framkvæmd var auglýst í samræmi við ákvæði 4.mgr. 6.gr. laga nr. 87/2015 um verndarsvæði í byggð og engar athugasemdir bárust innan tilskilins frests. Ein umsögn barst töluvert eftir að frestur var útrunninn og er ekki að sjá af þeirri umsögn að uppsetning minnismerkisins falli ekki að þeirri stefnu og skilmálum er gilda fyrir umrætt svæði.

Til máls tóku: Hildur Þórisdóttir sem bar upp fyrirspurn, Jódís Skúladóttir sem svarar fyrirspurn, Björn Ingimarsson, Þröstur Jónsson, Jódís Skúladóttir og Stefán Bogi Sveinsson.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Með vísan til fyrirliggjandi gagna samþykkir sveitarstjórn Múlaþings uppsetningu minnismerkis á Djúpavogi um Frelsi, í minningu og til heiðurs Hans Jónatan.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu

4.Skýrslur heimastjórna

Málsnúmer 202012037Vakta málsnúmer

Formenn heimastjórna fóru yfir helstu málefni sem verið hafa til umfjöllunar hjá viðkomandi heimastjórn og kynntu fyrir sveitarstjórn.

5.Byggðaráð Múlaþings - 25

Málsnúmer 2106008FVakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar

6.Byggðaráð Múlaþings - 26

Málsnúmer 2106013FVakta málsnúmer

Til máls tóku: Hildur Þórisdóttir sem bar upp fyrirspurn, Björn Ingimarsson sem svaraði fyrirspurn

Lagt fram til kynningar.

7.Byggðaráð Múlaþings - 27

Málsnúmer 2106020FVakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

8.Byggðaráð Múlaþings - 28

Málsnúmer 2108002FVakta málsnúmer

Til máls tóku: Hildur Þórisdóttir sem bar upp fyrirspurn, Björn Ingimarsson sem svaraði fyrirspurn.

Lagt fram til kynningar.

9.Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 25

Málsnúmer 2106009FVakta málsnúmer

Til máls tóku: Hildur Þórisdóttir sem bar upp fyrirspurn, Björn Ingimarsson sem svaraði fyrirspurn og Stefán Bogi Sveinsson sem svaraði fyrirspurnum.

Lagt fram til kynningar.

10.Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 26

Málsnúmer 2106014FVakta málsnúmer

Til máls tók: Berglind Harpa Svavarsdóttir.

Lagt fram til kynningar.

11.Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 27

Málsnúmer 2106019FVakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

12.Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 28

Málsnúmer 2108001FVakta málsnúmer

Til máls tóku: Gauti Jóhannesson, Berglind Harpa Svavarsdóttir og Þröstur Jónsson.

Lagt fram til kynningar.

13.Fjölskylduráð Múlaþings - 22

Málsnúmer 2106012FVakta málsnúmer

Til máls tók: Þröstur Jónsson.

Lagt fram til kynningar.

14.Fjölskylduráð Múlaþings - 23

Málsnúmer 2106018FVakta málsnúmer

Til máls tóku: Jódís Skúladóttir, Þröstur Jónsson, Berglind H. Svavarsdóttir og Þröstur Jónsson.

Lagt fram til kynningar.

15.Heimastjórn Borgarfjarðar - 11

Málsnúmer 2107003FVakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

16.Heimastjórn Seyðisfjarðar - 12

Málsnúmer 2106006FVakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

17.Heimastjórn Seyðisfjarðar - 13

Málsnúmer 2106017FVakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

18.Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 10

Málsnúmer 2106010FVakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

19.Heimastjórn Fljótsdalshéraðs - 11

Málsnúmer 2107001FVakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

20.Heimastjórn Djúpavogs - 14

Málsnúmer 2106015FVakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

21.Heimastjórn Djúpavogs - 15

Málsnúmer 2107002FVakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

22.Heimastjórn Djúpavogs - 16

Málsnúmer 2107005FVakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

23.Skýrsla sveitarstjóra

Málsnúmer 202010421Vakta málsnúmer

Sveitarstjóri fór yfir og kynnti helstu mál sem hann hefur unnið að undanförnu og þau verkefni sem eru framundan.

Fundi slitið - kl. 15:45.

Getum við bætt efni þessarar síðu?