- Þjónusta
- Mannlíf
- Stjórnsýsla
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Sveitarstjóri
- Sveitarstjórn
- Byggðarráð
- Fjölskylduráð
- Umhverfis- og framkvæmdaráð
- Heimastjórn Borgarfjarðar
- Heimastjórn Djúpavogs
- Heimastjórn Fljótsdalshéraðs
- Heimastjórn Seyðisfjarðar
- Ungmennaráð
- Öldungaráð
- Samráðshópur, málefni fatlaðs fólks
- Yfirkjörstjórn
- Stjórn HEF veitna
- Sameiginlegar nefndir og stjórnir
- Fundadagatal allra nefnda og ráða
- Fundargerðir ráða og nefnda
- Skipurit stjórnsýslunnar
- Reglur, samþykktir og stefnur
- Starfsemin
- Persónuvernd
- Fjármál
- Útgefið efni og auglýsingar
- Byggðarkjarnar
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Mínar síður
Lagt fram til kynningar.
Jóhann Hjalti Þorsteinsson lagði fram eftir farandi bókun fyrir hönd Austurlista og Vinstri Grænna:
Fulltrúar Austurlista og Vinstri Grænna vilja vekja athygli á bréfi forstjóra Veðurstofunnar til MAST dags. 20.01.2025 þar sem áréttað er að Veðurstofa Íslands, VÍ hefur í ofanflóðahættumati fyrir fiskeldi í Selstaðavík frá 23.06.2023 ekki lagt mat á annað en líkur á mannskaða að völdum ofanflóða á kvíasvæðinu í Selastaðavík. Það mat segir áhættuna ásættanlega.
Ekki var tekin afstaða til áhættu vegna mögulegra slysasleppinga að völdum ofanflóða. Þá hefur VÍ ekki lagt mat áhrif ofanflóða á önnur mannvirki og akkerisfestingar.
Þá tekur VÍ fram í bréfinu að í Strandsvæðaskipulagi Austfjarða eru ákvæði fyrir Selstaðavík SN2 um að fyrir þurfi að liggja nánara mat í hættu á ofanflóðum og þannig mögulegum slysasleppingum vegna þeirra.
Það er skýlaus krafa að vandað sé til verka í þessum undirbúningi, annað væri óásættanlegt. Nýlega hafa verið umræður um ábyrgð sveitarstjórnar annars staðar á landinu sem brást ekki við upplýsingum um ofanflóðahættu fyrir nokkrum áratugum. Við eigum að læra af slíku.