Fara í efni

Sjóvarnir og bryggja Strandavegi 29

Málsnúmer 202503173

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 145. fundur - 24.03.2025

Fyrir liggur minnisblað, dags. 21.3.2025, þar sem farið er yfir viðhaldsþörf bryggju og sjóvarna við Strandaveg 29 á Seyðisfirði.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Hafnarstjóra falið að hafa samband við eiganda bryggjunnar varðandi ástand og framtíð hennar.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd