Fara í efni

Aksturssvæði undir Skagafelli í Eyvindarárdal

Málsnúmer 202503164

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 149. fundur - 01.04.2025

Fyrir liggja drög að auglýsingu þar sem Múlaþing auglýsir eftir aðila til að reka akstursíþróttasvæði á þegar skipulögðu svæði fyrir akstursíþróttir undir Skagafelli í Eyvindarárdal. Einnig liggja fyrir drög að samningi um málið. Óðinn Gunnar Óðinsson skrifstofustjóri sat fundinn undir þessum lið.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð samþykkir að auglýsa eftir aðila til að reka aksturíþróttasvæði undir Skagafelli í Eyvindarárdal og felur sveitarstjóra að fylgja málinu eftir.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Gestir

  • Óðinn Gunnar Óðinsson - mæting: 08:35
Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd