Fara í efni

Aðalfundur HEF veitna 2025

Málsnúmer 202503161

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 148. fundur - 25.03.2025

Fyrir liggur fundarboð og dagskrá aðalafundar HEF veitna, sem fram fer á Hótel Berjaya á Egilsstöðum 27.03.2025.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð samþykkir að fulltrúar í sveitarstjórn fari með atkvæði sveitarfélagsins á aðalfundinum og skiptist það jafnt á þá sem mæta til fundar. Sé fulltrúi í sveitarstjórn forfallaður er viðkomandi heimilt að kalla til varafulltrúa í sinn stað, sem fer þá með atkvæði viðkomandi.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd