Fara í efni

Hreindýr, skipan vöktunar og veiðistjórnar málaflokksins

Málsnúmer 202503086

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 148. fundur - 25.03.2025

Fyrir fundinum lá erindi frá Jóni Hávarði Jónssyni formanni félags leiðsögumanna með hreindýraveiðum, er varðar skipan mála varðandi vöktun og veiðistjórn hreindýra. Jón kom inn á fundinn og fyldi eftir erindi sínu. Byggðaráð þakkar Jóni fyrir innleggið.
Lagt fram til kynningar.

Gestir

  • Jón Havarður Jónsson - mæting: 09:38
Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd