Fara í efni

Cruise Iceland, fundargerðir

Málsnúmer 202503082

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 145. fundur - 24.03.2025

Fyrir liggja tvær fundargerðir frá fundum Cruise Iceland. Annars vegar frá stjórnarfundi samtakanna og hins vegar fundi þeirra með hagaðilum á Austurlandi. Báðir fundir fóru fram þann 6. mars síðast liðinn á Egilsstöðum og í fjarfundi.

Fyrir ráðinu liggur jafnframt áskorun frá fundi hagaðila á Austurlandi um að hafnir Múlaþings leggi til fjármagn í rannsóknir á efnahagslegum áhrifum skemmtiferðaskipa.
Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd