Fara í efni

Breyting á aðalnámskrá grunnskóla 2024

Málsnúmer 202502216

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 127. fundur - 04.03.2025

Lagt er fram til kynningar þær breytingar á aðalnámskrá grunnskóla sem tóku gildi 17. október 2024 og skulu vera komnar til framkvæmda við upphaf skólaárs 2025/2026.

Fjölskylduráð Múlaþings - 129. fundur - 01.04.2025

Lagt er fram til kynningar, breytingar á aðalnámskrá grunnskóla. Breytingar voru gerðar á 16. kafla um undanþágur frá aðalnámskrá ásamt því að undirkafla var bætt við 7. kafla um nám og kennslu, eða kafla 7.15 um trúar- og lífsskoðanir í fjölmenningarsamfélagi.
Lagt fram til kynningar
Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd