Fara í efni

Umsókn um byggingarheimild, Bakki 1, 720

Málsnúmer 202502210

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 145. fundur - 24.03.2025

Fyrir liggur umsókn um byggingarleyfi/heimild fyrir byggingu frístundahúss á landi Bakka (L157637) á Borgarfirði. Ekkert deiliskipulag er í gildi af svæðinu og liggur fyrir ráðinu að taka afstöðu til grenndarkynningar.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Með vísan til 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og með hliðsjón af því ekki er líklegt að áformin hafi veruleg grenndaráhrif samþykkir umhverfis- og framkvæmdaráð að falla frá grenndarkynningu og vísar málinu til afgreiðslu byggingarfulltrúa.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd