Fara í efni

Götulýsing í Múlaþingi

Málsnúmer 202502195

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 145. fundur - 04.03.2025

Fyrir liggur erindi frá Hugrúnu Hjálmarsdóttur sviðsstjóra umhverfis- og framkvæmdamála með beiðni um að verkefni er lúta að götulýsingu í sveitarfélaginu verði flutt yfir til HEF veitna og verði hýst þar með annarri veitustarfsemi sveitarfélagsins.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings beinir erindi vegna götulýsingar í Múlaþingi til stjórnar HEF til umfjöllunar og að málið verði tekið upp að nýju í byggðaráði er frekari gögn liggja fyrir.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.


Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd