Fara í efni

Umsókn um landskipti, Mýnes

Málsnúmer 202502150

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 141. fundur - 24.02.2025

Skipulagsfulltrúi situr fundinn undir þessum lið.
Fyrir liggur merkjalýsing ásamt umsókn um skráningu 4 nýrra landa í fasteignaskrá úr Mýnesi (L158098). Nýjar fasteignir fá staðföngin Mýnes 2, Hádegisholt 1, Hádegisholt 2 og Hádegisholt 3.
Málið er áfram í vinnslu.

Gestir

  • Sigríður Kristjánsdóttir

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 143. fundur - 10.03.2025

Skipulagsfulltrúi situr fundinn undir þessum lið.
Fyrir liggur merkjalýsing ásamt umsókn um skráningu 4 nýrra landa í fasteignaskrá úr Mýnesi (L158098). Nýjar fasteignir fá staðföngin Mýnes 2, Hádegisholt 1, Hádegisholt 2 og Hádegisholt 3.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir umsóknina með þeim fyrirvara að aðkoma að nýrri íbúðarhúsalóð, Hádegisholt 1, verði frá Mýnesvegi (9423-01). Jafnframt skal tryggt að kvöð um aðgengi sé að landi vestan Hádegisholts 3.

Samþykkt samhljóða.

Gestir

  • Sigríður Kristjánsdóttir - mæting: 10:13
Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd