Fara í efni

Umsókn um skráningu nýrra landeigna í fasteignaskrá, Fossárdalur, Fossárdalur 2 og Hrafnagil

Málsnúmer 202502136

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 141. fundur - 24.02.2025

Við upphaf máls vakti Eiður Gísli Guðmundsson máls á mögulegu vanhæfi sínu vegna fjölskyldutengsla við málsaðila. Formaður bar tillögu þess efnis upp til atkvæðagreiðslu sem var samþykkt samhljóða. Eiður Gísli vék af fundi undir umfjöllun og afgreiðslu málsins.

Skipulagsfulltrúi situr fundinn undir þessum lið.
Fyrir liggur merkjalýsing ásamt umsókn um skráningu 3 nýrra landa í fasteignaskrá úr Eyjólfsstöðum (L159104). Nýjar fasteignir fá staðföngin Fossárdalur, Fossárdalur 2 og Hrafnagil.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir umsóknina og felur skipulagsfulltrúa að vinna málið áfram.

Samþykkt samhljóða.

Gestir

  • Sigríður Kristjánsdóttir
Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd