Fara í efni

Deiliskipulagsbreyting, Egilsstaðir, Austurtún 2-6

Málsnúmer 202502131

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 145. fundur - 24.03.2025

Fyrir liggja drög að breytingu á deiliskipulagi íbúðalóða við Austurtún 2-6 í Votahvammi á Egilsstöðum. Breyta á þremur par- og raðhúsalóðum í 4 einbýlishúsalóðir.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir að gerð verði óveruleg breyting á deiliskipulagi Votahvamms í samræmi við 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Jafnframt samþykkir ráðið, með vísan til gr. 5.9.3. í skipulagsreglugerð, að fallið verði frá grenndarkynningu breytinganna.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd