Fara í efni

17. júní á Egilsstöðum 2025

Málsnúmer 202502077

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 143. fundur - 18.02.2025

Inn á fundinn tengdust Ásta Dís Helgadóttir formaður fimleikadeildar Hattar og Elsa Guðný Björgvinsdóttir verkefnastjóri menningarmála og kynntu erindi frá fimleikadeild Hattar sem hefur staðið að 17. júní hátíðarhöldum á Egilsstöðum.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð samþykkir að hækka framlag til fimleikadeildarinnar um 300.000kr í ljósi hækkunar verðlags.

Gestir

  • Ásta Dís Helgadóttir og Elsa Guðný Björgvinsdóttir - mæting: 09:25
Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd