Fara í efni

Aðalfundur Lánsjóðs Sveitarfélaga 20.03.2025

Málsnúmer 202502075

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 144. fundur - 25.02.2025

Fyrir liggur erindi frá Lánasjóði sveitarfélaga þar sem óskað er eftir tilnefningum eða framboðum til stjórnarsetu hjá Lánasjóðnum.

Lagt fram til kynningar.

Byggðaráð Múlaþings - 147. fundur - 18.03.2025

Fyrir liggur fundarboð á aðalfund Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. sem haldinn verður fimmtudaginn 20. mars 2025 kl. 16:00 á Hilton Reykjavík Nordica.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð samþykkir að Dagmar Ýr Stefánsdóttir sveitarstjóri fari með umboð og atkvæði Múlaþings á aðalfund Lánasjóðs sveitarfélaga 2025.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd