Fara í efni

Ósk um umsögn, Matsskyldufyrirspurn, Strenglagning um Berufjarðarleirur

Málsnúmer 202502037

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Djúpavogs - 58. fundur - 06.03.2025

Fyrir liggur ummsagnarbeiðni frá Skipulagsstofnun í tengslum við tilkynningu RARIK til stofnunarinnar um matsskyldu vegna fyrirhugaðrar framkvæmdar við strenglagningu um Berufjarðarleirur.

Heimastjórn hefur nú þegar samþykkt fyrirhugaða lagnaleið og er þetta lagt fram til kynningar.
Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd