Fara í efni

Sjálfbærnimat Fljótsdalsstöðvar

Málsnúmer 202501073

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 137. fundur - 13.01.2025

Lögð eru fram til kynningar drög að matsskýrslu þar sem birtar eru niðurstöður sjálfbærniúttektar Fljótsdalsstöðvar.
Opið er fyrir umsagnir frá 9. janúar 2025 til 10. mars 2025.
Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd