Fara í efni

Samkomulag um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis við Austurtún 2-6.

Málsnúmer 202412169

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 137. fundur - 13.01.2025

Skipulagsfulltrúi situr fundinn undir þessum lið.
Fyrir liggja hugmyndir ÞHG ehf. um uppbyggingu á 4 einbýlishúsum við Austurtún 2-6 en fyrirtækið hefur jafnframt óskað eftir samkomulagi við sveitarfélagið í tengslum við lóðaúthlutun og uppbyggingarhraða. Jafnframt liggur fyrir minnisblað starfsfólks varðandi erindið.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð tekur vel í fyrirliggjandi hugmyndir og felur framkvæmda- og umhverfismálastjóra að ganga frá samkomulagi við málsaðila í samræmi við fyrirliggjandi minnisblað.

Samþykkt samhljóða.

Gestir

  • Sigríður Kristjánsdóttir
Getum við bætt efni þessarar síðu?
Valmynd