Fara í efni

Reglur Múlaþings um fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 202412065

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 120. fundur - 17.12.2024

Á 93. fundi fjölskylduráðs Múlaþings þann 30.01.2024 var bókað að reglur um fjárhagsaðstoð verði endurskoðaðar á árinu.
Fyrir fundinum liggja drög að nýjum reglum um fjárhagsaðstoð hjá Múlaþingi ásamt minnisblaði og minnisblaði um ábyrgðaryfirlýsingu.
Fyrir fundinum liggja nýjar reglur Múlaþings um fjárhagsaðstoð. Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi reglur um fjárhagsaðstoð hjá Múlaþingi.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?