Fara í efni

Áramót 2024

Málsnúmer 202411163

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 136. fundur - 03.12.2024

Fyrir liggja til samþykktar staðfestingar sveitarfélagsins vegna flugeldasýninga og brenna á áramótum og þrettándagleði á landi sveitarfélagsins á Borgarfirði, Djúpavogi, Egilsstöðum og Seyðisfirði.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að sveitarstjóri staðfesti, fyrir hönd sveitarfélagsins, fyrirliggjandi framlagðar tillögur varðandi fyrirkomulag brenna á áramótum og þrettándagleði á landi sveitarfélagsins.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?