Fara í efni

Umsókn um aðkomu Múlaþings við ritun sögu Seyðisfjarðar

Málsnúmer 202410160

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 132. fundur - 29.10.2024

Fyrir liggur erindi frá Sögufélagi Seyðisfjarðar þar sem óskað er eftir samtali með byggðaráði varðandi mögulega aðkomu sveitarfélagsins að ritun sögu Seyðisfjarðar.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir að bjóða fulltrúum í stjórn Sögufélags Seyðisfjarðar að tengjast inn á fund byggðaráðs þar sem umfjöllunarefnið verði möguleg aðkoma sveitarfélagsins að verkefninu.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?