Fara í efni

Sértækur byggðahvóti, Borgarfjörður eystri

Málsnúmer 202410126

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 131. fundur - 22.10.2024

Fyrir liggur erindi frá Byggðastofnun varðandi aflamark Byggðastofnunar á Borgarfirði eystri auk tillögu að svari sveitarfélagsins.

Í upphafi umfjöllunar undir þessum lið bar Helgi Hlynur Ásgrímsson upp hugsanlegt vanhæfi vegna fjölskyldutengsla. Vanhæfistillagan borin upp og samþykkt samhljóða. Vék Helgi af fundi kl.13:05

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir tillögu að svari við erindi Byggðastofnunar varðandi aflamark á Borgarfirði eystri og felur sveitarstjóra að svara erindinu fyrir hönd sveitarfélagsins.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?