Fara í efni

Leigusamningur á Ósi Borgarfirði eystri

Málsnúmer 202406150

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Borgarfjarðar - 53. fundur - 05.12.2024



Fyrir liggur ósk frá Jökli Magnússyni um að núgildandi leigusamningur um jörðina Ós verði færður yfir á nafn Sveins Huga Jökulssonar. 5 ára samningur var undirritaður sumarið 2024. Sveinn Hugi Jökulsson kom inn á fundinn og gerði grein fyrir framtíðaráætlunum sínum. Heimastjórn leggur til að samningurinn verði færður yfir á nafn Sveins Huga og skoðað verði að lengja samningstímann. Starfsmanni heimastjórnar falið að vinna að málinu.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Gestir

  • Sveinn Hugi Jökulsson - mæting: 13:30
Getum við bætt efni þessarar síðu?