Fara í efni

Fjárhagsáætlun fræðslumála 2025

Málsnúmer 202405185

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 105. fundur - 28.05.2024

Fjölskylduráð felur fræðslustjóra að taka saman minnisblað um óskir ráðsins um hækkun ramma fyrirliggjandi fjárhagsáætlunar fræðslumála fyrir árið 2025, í samræmi við umræður á fundi.
Jafnframt óskar fjölskylduráð að fræðslustjóri fylgi málinu eftir á byggðaráðsfundi.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Fjölskylduráð Múlaþings - 114. fundur - 22.10.2024

Fjölskylduráð samþykkir framlagða fjárhagsáætlun ársins 2025 fyrir fræðslumál og vísar áætlun til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?