Fara í efni

Beiðni, Oddfellowhúsið

Málsnúmer 202405161

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 118. fundur - 29.05.2024

Fyrir liggur erindi frá Húsfélagi Oddfellow hússins á Egilsstöðum varðandi niðurfellingu eða lækkun fasteignagjalda á fasteignina Fagradalsbraut 25 á Egilsstöðum.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Með vísan til laga um tekjustofna sveitarfélaga er það niðurstaða byggðaráðs Múlaþings að ekki sé hægt að verða við fyrirliggjandi ósk um niðurfellingu eða lækkun fasteignagjalda. Sveitarstjóra falið að koma afgreiðslu byggðaráðs á framfæri við fulltrúa Húsfélags Oddfellow hússins á Egilsstöðum.

Samykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.
Getum við bætt efni þessarar síðu?