Fara í efni

Umsagnarbeiðni um mál 1114, frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga (gjaldfrjálsar skólamáltíðir).

Málsnúmer 202405147

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 118. fundur - 29.05.2024

Fyrir liggur til umsagnar frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga (gjaldfrjálsar skólamáltíðir), 1114. mál.

Lagt fram til kynningar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?