Fara í efni

Reglur um dagdvöl

Málsnúmer 202405120

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 107. fundur - 18.06.2024

Aðalheiður Árnadóttir, verkefnastjóri í félagsþjónustu mætir fyrir fundinn og kynnir þennan lið.
Starfsmenn félagsþjónustu leggja fyrir ráðið uppfærðar reglur um dagdvöl fyrir eldri borgara til umfjöllunar og samþykktar. Fjölskylduráð Múlaþings samþykkir fyrir sitt leyti breytingar á reglum um dagdvöl fyrir eldri borgara í sveitarfélaginu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Byggðaráð Múlaþings - 121. fundur - 25.06.2024

Fyrir liggur bókun frá fundi fjölskylduráðs, dags. 18.06.2024, varðandi reglur um dagdvöl.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings staðfestir afgreiðslu fjölskylduráðs á fyrirliggjandi breyttum reglum um dagdvöl fyrir eldri borgara í sveitarfélaginu og felur félagsmálastjóra að sjá til að þær verði virkjaðar.
Getum við bætt efni þessarar síðu?