Fara í efni

Tjarnargarðurinn á Egilsstöðum

Málsnúmer 202312312

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings - 104. fundur - 08.01.2024

Garðyrkjustjóri fylgir eftir minnisblaði um fyrirhugaðar framkvæmdir við hátíðarsvið í Tjarnargarðinum á Egilsstöðum.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkir að fyrirhuguð framkvæmd verði unnin í samræmi við valkost B í minnisblaði.

Samþykkt samhljóða.


Gestir

  • Jón Kristófer Arnarson, garðyrkjustjóri - mæting: 08:30
Getum við bætt efni þessarar síðu?