Fara í efni

Erindi frá Austurbrú og SSA um þátttöku í nýju verkefni

Málsnúmer 202301168

Vakta málsnúmer

Byggðaráð Múlaþings - 72. fundur - 24.01.2023

Fyrir liggur erindi frá Austurbrú og SSA um þátttöku sveitarfélaganna á Austurlandi í nýju verkefni hjá Austurbrú í samstarfi við fleiri aðila. Unnið hefur verið að mótun verkefnisins í haust og liggja fyrir samningsdrög og upplýsingar um aðkomu sveitarfélaganna.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Byggðaráð Múlaþings samþykkir þátttöku í verkefninu og felur sveitastjóra að vinna að frágangi samnings þess efnis.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Byggðaráð Múlaþings - 129. fundur - 24.09.2024

Á fundinum undir þessum lið sátu þær Dagmar Ýr Stefánsdóttir og Eva Mjöll Júlíusdóttir og kynntu Eyglóar-verkefnið.

Lagt fram til kynningar.

Gestir

  • Dagmar Ýr Stefánssdóttir og Eva Mjöll Júlíusdóttir - mæting: 10:30
Getum við bætt efni þessarar síðu?