Fara í efni

Vatnssöfnun milli Fjarðaborgar og Búðarinnar.

Málsnúmer 202212042

Vakta málsnúmer

Heimastjórn Borgarfjarðar - 30. fundur - 08.12.2022

Erindi barst frá Christer Magnusson dagsett 15. nóvember 2022 vegna vatnssöfnunar milli Fjarðaborgar og Búðarinnar.

Heimastjórn þakkar Christer erindið og tekur undir að óbreytt ástand er óviðunandi. Fulltrúa sveitarstjóra falið að vinna að lausn málsins í samráði við starfsmenn áhaldahúss.

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Heimastjórn Borgarfjarðar - 31. fundur - 05.01.2023

Erindi barst frá Christer Magnusson fyrir hönd Gusu ehf. dagsett 15. nóvember 2022 þar sem drepið er á ýmsu varðandi nýtingu milli Fjarðarborgar og Búðarinnar. Þar er jafnframt óskað eftir leyfi til að setja upp skilti fyrir Búðina.
 
Heimastjórn þakkar Christer erindið og tekur jákvætt í þær hugmyndir sem þar koma fram. Heimastjórn beinir ósk Gusu ehf. um að setja upp auglýsingaskilti til Umhverfis - og framkvæmdaráðs. 

Samþykkt samhljóða án atkvæðagreiðslu.

Getum við bætt efni þessarar síðu?