Fara í efni

Starfsmannamál

Málsnúmer 202104187

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð Múlaþings - 18. fundur - 27.04.2021

Fjölskylduráð samþykkir tillögur félagsmálastjóra um aukningu stöðugilda í félagsþjónustu. Samþykkt er afleysingarstöðugildi vegna veikinda starfsmanns í 5 mánuði frá og með maí til og með september á yfirstandandi ári. Fjölskylduráð leggur til að samþykkt verði 100% stöðugildi til framtíðar sem gera verður ráð fyrir í fjárhagsáætlun næsta árs. Kostnaðarmat er;

Afleysing vegna veikinda 5 mán. maí til sept.
4.763.615,00
Nýtt stöðugildi í barnavernd frá 01.08.2021
4.810.615,00
Samtal aukning vegna veikingda og nýtt stg.
9.574.230,00

Kostnaðar vegna þessara breytinga á yfirstandandi ári rúmast innan fjárhagsáætlunar.

Auk þessa þarf að skoða mönnunarþörf á fjölskyldusviði í heild vegna innleiðingar farsældarfrumvarps sem taka á gildi 1. janúar 2022.

Samþykkt samhljóða.
Getum við bætt efni þessarar síðu?