Fara í efni

Heimastjórn Djúpavogs

5. fundur 08. janúar 2021 kl. 10:00 - 11:00 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Jódís Skúladóttir formaður
  • Ingi Ragnarsson aðalmaður
  • Bergþóra Birgisdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Eiður Ragnarsson fulltrúi sveitarstjóra
Fundargerð ritaði: Eiður Ragnarsson fulltrúi Sveitarstjóra

1.Teigarhorn starfsemi 2021

Málsnúmer 202101060Vakta málsnúmer

Heimastjórn Djúpavogs telur mikilvægt að haldið verði áfram að byggja upp á Teigarhorni og hlúa að svæðinu til framtíðar.
Heimastjórn leggur því til við Byggðarráð að Múlaþing staðfesti áðurgerðan samning Djúpavogshrepps varðandi umsjón og rekstur á Teigarhorni við Umhverfisstofnun og þar með talið rekstur fyrirhugaðrar þjónustumiðstöðvar.

Í framhaldi verði síðan skipaður fulltrúi Múlaþings í ráðgefandi stjórn fólkvangsins á Teigarhorni.
Tekin verði afstaða með hvaða hætti verkefnastjórn á svæðinu verður í framtíðinni og staða landvarðar.

Gestir

  • Andrés Skúlason

Fundi slitið - kl. 11:00.

Getum við bætt efni þessarar síðu?