1.Erindi vegna listasafns fyrir alþjóðlega myndlist - Vogaland 5 Djúpavogi Sigurður Guðmundsson og Þór Vigfússon mæta á fundin og kynna hugmyndir að nýlistasafni á Djúpavogi
Málsnúmer 202012050Vakta málsnúmer
Gestir
- Sigurður Guðmundsson
- Þór Vigfússon
2.Umhverfismál, aðbúnaður gangandi vegfarenda á Djúpavogi.
3.Staða skipulagsmála í Gleðivík
4.Upprekstur í landi Tungu
5.Erindi til Heimastjórnar um landbúnaðarmál í gamla Djúpavogshreppi
6.Björgunarmiðstöð á Djúpavogi
7.Blábjörg, landskipti - nýtt nafn Krákhamar
8.Ósk um umsögn við frumvarp um Hálendisþjóðgarð 369. mál
9.Ljósleiðaravæðing þéttbýlis á Djúpavogi
Fundi slitið - kl. 12:30.
Nauðsynlegt er að tryggja að umrætt hús (Vogshús) komist í viðunandi ástand sem allra fyrst.