- Þjónusta
- Mannlíf
- Stjórnsýsla
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Sveitarstjóri
- Sveitarstjórn
- Byggðarráð
- Fjölskylduráð
- Umhverfis- og framkvæmdaráð
- Heimastjórn Borgarfjarðar
- Heimastjórn Djúpavogs
- Heimastjórn Fljótsdalshéraðs
- Heimastjórn Seyðisfjarðar
- Ungmennaráð
- Öldungaráð
- Samráðshópur, málefni fatlaðs fólks
- Yfirkjörstjórn
- Stjórn HEF veitna
- Sameiginlegar nefndir og stjórnir
- Fundadagatal allra nefnda og ráða
- Fundargerðir ráða og nefnda
- Skipurit stjórnsýslunnar
- Reglur, samþykktir og stefnur
- Starfsemin
- Persónuvernd
- Fjármál
- Útgefið efni og auglýsingar
- Byggðarkjarnar
- Sveitarstjórn, ráð og stjórnir
- Mínar síður
Heimastjórn Borgarfjarðar leggur til að framkvæmdasvið Múlaþings ásamt hönnuði verði falið að útfæra, meta kosti og galla og kostnaðarmeta nánar tvær tillögur sem ræddar voru á fundinum. Meginmunurinn á þeim tillögum sem á að útfæra er staðsetning á lyftu og stiga. Tillaga 1 snýr að því að lyfta og nýr aðalinngangur sé þar sem núverandi stigi milli hæða liggur og nýr stigi á efri hæð lægi úr anddyri upp í norðurstofu. Í tillögu 2 er komið fyrir innangengri lyftu og stigahúsi í horninu þar sem salur og anddyri mætast. Báðar tillögur eru til þess fallnar að bæta aðgengi í húsið.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu