Fara í efni

Félagsmálanefnd

134. fundur 25. mars 2015 kl. 12:30 - 16:00 í fundarsal bæjarstjórnar
Nefndarmenn
  • Sigrún Harðardóttir formaður
  • Jón Jónsson varaformaður
  • Benedikt Hlíðar Stefánsson aðalmaður
  • Svava Lárusdóttir aðalmaður
  • Ása Sigurðardóttir aðalmaður
  • Guðrún Frímannsdóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Frímannsdóttir félagsmálastjóri
Sigrún Harðardóttir, Ása Sigurðardóttir og Svava Lárusdóttir tóku þátt í fundinum í gegnum síma.

1.Barnaverndarmál

201412051

Niðurstaða samkvæmt bókun í málinu.

2.Barnaverndarmál

201312038

Niðurstaða samkvæmt bókun í málinu.

3.Yfirlit yfir stöðu fjármála hjá félagsþjónustu 2014

201503116

Staða rekstraráætlunar félagsþjónustunnar fyrir árið 2014 lögð fram til kynningar. Áætlunin sýnir eitt prósent frávik.

4.Reglur um styrki til náms og tækjakaupa 2015

201503118

Drög að breyttum reglum um styrki til náms og verkfæra- tækjakaupa fatlaðs fólks á Fljótsdalshéraði lagðar fram til kynningar og samþykktar.

5.Reglur um daggæslu barna í heimahúsum 2015

201503134


Drög að verklagsreglum vegna starfa dagmæðra lagðar fram til kynningar og samþykktar.

6.Reglur um félagslegt húsnæði 2015

201501243

Drög að breyttum reglum um félagslegt húsnæði hjá Fljótsdalshéraði lagðar fram til kynningar og samþykktar.

7.Reglur um sérsakar húsaleigubætur 2015

201501242

Drög að breyttum reglum um sérstakar húsaleigubætur hjá Fljótsdalshéraði lagðar fram til kynningar og samþykktar.

8.Skil á samtölueyðublaði barnaverndarnefnda 2015

201501066

Samtölublað um mál sem barnaverndarnefnd og starfsmenn hennar höfðu til umfjöllunar árið 2014 lagt fram til kynningar.

9.Skipting fjármagns í málefnum fatlaðs fólks 2015

201503139

Yfirlit yfir skiptingu fjármagns í málefnum fatlaðs fólks árið 2015 lagt fram til kynningar. Helga Þórarinsdóttir, starfsmaður Skólaskrifstofu Austurlands mætti á fundinn og gerði grein fyrir fjárhagslegri stöðu málaflokksins.

10.Drög að breyttum reglum og gjaldskrá fyrir útleigu á Hlymsdölum.

201503147

Drög að breyttum verklagsreglum og gjaldskrá fyrir afnot að Hlymsdölum lagðar fram og samþykktar.

Fundi slitið - kl. 16:00.

Getum við bætt efni þessarar síðu?