Fara í efni

Félagsmálanefnd

118. fundur 12. júlí 2013 kl. 10:00 - 11:30 á bæjarskrifstofu á Egilsstöðum
Nefndarmenn
  • Sigrún Harðardóttir formaður
  • Guðmunda Vala Jónasdóttir varaformaður
  • Halldóra Sigríður Árnadóttir aðalmaður
  • Guðrún Frímannsdóttir félagsmálastjóri
  • Arnbjörg Sveinsdóttir aðalmaður
  • Ragnhildur Rós Indriðadóttir 1. varamaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Frímannsdóttir félagsmálastjóri

1.Barnaverndarmál

1301119

Niðurstaða samkvæmt bókun í málinu.

2.Leiga á Hlymsdölum.

201307027

Erindi Svövu Þóreyjar Einarsdóttur og Helga Kristinssonar vegna útleigu á Hlymsdölum tekið fyrir og staðfest að áður útgefinn reikningur vegna leigu á Hlymsdölum er í samræmi við útleigutíma og gildandi gjaldskrá. Nefndin sér sér ekki fært að verða við erindinu hvað varðar lækkun á áðurnefndum reikningi. Áhersla er lögð á að farið skuli eftir samþykktum útleigureglum og þykir nefndinni miður ef á því hefur orðið misbrestur. Nefndin þakkar bréfriturum erindið og felur félagsmálastjóra að skoða verkferla varðandi útleigu og gjaldtöku í Hlymsdölum.

Fundi slitið - kl. 11:30.

Getum við bætt efni þessarar síðu?